Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa

4. fundur 25. maí 2010 Fannborg 6, 2.hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1004306 - Kópavogsbraut 1, umsókn um byggingarleyfi.

10.
Kópavogsbraut 1
Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili, Kópavogsbraut 1, sækir um leyfi til að gera breytingar milli mátlína 9 og 13. Matstofu komið fyrir, að Kópavogsbraut 1.
Teikn. Hilmar Þór Björnsson.

Samþykkt  23. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

2.1002081 - Þrymsalir 3, umsókn um byggingarleyfi.

18.
Þrymsalir 3
Benedikt Árnason, Ásakór 13, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir breytingu á glugga á efri hæð að Þrymsölum 3.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Samþykkt  23. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

3.906209 - Víkurhvarf 2, umsókn um byggingarleyfi.

17.
Víkurhvarf 2
Tréfag ehf., Ísalind 4, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir breytingu á brunalýsingu og byggingarlýsingu að Víkurhvarfi 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt  23. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

4.912583 - Víghólastígur 19, umsókn um byggingarleyfi.

16.
Víghólastígur 19
Sigurjón Ólafsson, Suðurgata 82, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Víghólastíg 19.
Teikn. Bjarni Marteinsson.

Byggingarnefnd fól byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu málsins á fundi þ. 15. desember 2009.

Samþykkt 6. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

5.903118 - Vatnsendablettur 39, umsókn um byggingarleyfi

15.
Vatnsendablettur 39
Egill Ásgrímsson, Vatnsendablettur 39, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja geymslu að Vatnsendablettur 39..
Teikn. Guðmundur Gunnarsson.

Samþykkt 30. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

6.1003281 - Marbakkabraut 22, umsókn um byggingarleyfi.

14.
Marbakkabraut 22
Kristrún Ólöf Sigurðardóttir, Hörðukór 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að grafa úr uppfylltu rými og tröppur steyptar að Marbakkabraut 22.
Teikn. Erlendur Birgisson.

Samþykkt 6. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

7.1001202 - Landsendi 5, umsókn um byggingarleyfi.

13.
Landsendi 5
Ágústa Geirharðsdóttir, Fjallalind 123, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingu á hæðarkvótum að Landsenda 5.
Teikn. Jakob Líndal.

Samþykkt 29. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

8.1001201 - Landsendi 3, umsókn um byggingarleyfi.

12.
Landsendi 3
Silfursteinn, Huldubraut 30, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingu á hæðarkvótum að Landsenda 3.
Teikn. Jakob Líndal.

Samþykkt 29. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

9.903085 - Kópavogsbraut 84, umsókn um byggingarleyfi.

11.
Kópavogsbraut 84
Margrét Halldórsdóttir, Lautasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir ýmsum breytingum að Kópavogsbraut 84.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt  23. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

10.905288 - Aflakór 20, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Aflakór 20
Kristján S. Ólafsson, Fellahvarf 2, Kópavogi sækir um leyfi fyrir óráðstafað gluggalaust rými að Aflakór 20.
Teikn. Bjarni Þór Ólafsson.

Samþykkt 29. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

11.1004442 - Kópavogsbakki 2, umsókn um byggingarleyfi.

9.
Kópavogsbakki 2
Guðjón Ingólfsson, Kópavogsbakki 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að bæta við steyptum skilveggjum á lóðarmörkum að Kópavogsbakka 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson

Samþykkt 6. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

12.1005010 - Hlynsalir 1-3, umsókn um byggingarleyfi.

8.
Hlynsalir 1-3
Gunnar Jóhannsson og Halldór Pálsson, Hlynsalir 1-3, Kópavogi, sækja um leyfi fyrir svalalokun íbúð 0402 og 0403 að Hlynsölum 1-3.
Teikn. Kristinn Ragnarsson

Samþykkt 6. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

13.1004317 - Hamraborg 18, umsókn um byggingarleyfi.

7.
Hamraborg 18
Húsfélagið Hamraborg 18, Hamraborg 18, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir svalalokun að Hamraborg 18.
Teikn. Benjamín Magnússon

Samþykkt 23. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

14.1004298 - Hagasmári 1, rými L-251, umsókn um byggingarleyfi.

6.
Hagasmári 1 ? L-251
HVH-Trading Company ehf., Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að innrétta nýja verslun (Imperial) í rými L-251 að Hagasmára 1.
Teikn. Steinmar H. Rögnvaldsson

Samþykkt 23. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

15.1004314 - Digranesvegur 7, umsókn um byggingarleyfi.

5.
Digranesvegur 7
Míla ehf., Stórhöfða 22-30, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir breytingum á útliti að Digranesvegi 7.
Teikn. Ivon Stefán Cilia.

Samþykkt 23. apríl 2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

16.1005023 - Bæjarlind 14-16, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Bæjarlind 14-16
Ís café ehf., Skógarhjalla 7, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að innrétta veitingastað í rými 0205 og 0206 að Bæjarlind 14-16.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Samþykkt 8. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

17.1003061 - Álaþing 16, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Álaþing 16
Hallkell Þorkelsson, Lautasmára 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir breytingu á innra skipulagi að Álaþingi 16.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson.

Samþykkt 23. apríl  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

18.910408 - Asparhvarf 22, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Asparhvarfi 22
Haraldur H. Þorkelsson, Asparhvarf 22, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Asparhvarfi 22.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Samþykkt 19. maí  2010 af byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Gerður er fyrirvari um samþykki bæjarstjórnar

Fundi slitið.