Öldungaráð

26. fundur 18. september 2024 kl. 12:00 - 13:46 í Vallakór 4
Fundinn sátu:
  • Jón Atli Kristjánsson formaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Stefanía Björnsdóttir aðalmaður
  • Huldís Mjöll Sveinsdóttir aðalmaður
  • Margrét Halldórsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Jón Kristján Rögnvaldsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Jón Kristján Rögnvaldsson skrifstofustjóri
Dagskrá

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.2409224 - Samstarf - Hrafnista og félagsmiðstöð Boðaþingi

Lögð fram til kynningar og umsagnar tillaga að samstarfi við Hrafnistu vegna Boðaþings.
Öldungaráð þakkar góða kynningu frá starfsfólki Hrafnistu og tekur jákvætt í framkomna tillögu um að fela Hrafnistu rekstur félagsmiðstöðvarinnar í Boðaþingi.


Gestir

  • Oddgeir Reynisson - mæting: 12:00
  • Bryndís Hreiðarsdóttir - mæting: 12:00
  • Kristrún Benediktsdóttir - mæting: 12:00

Almenn mál

2.24091319 - Þjónusta heilsgæslunnar fyrir eldri íbúa í Kópavogi

Kynning á þjónustu heilsugæslunnar fyrir eldri íbúa í Kópavogi.
Öldungaráð þakkar Huldís Mjöll Sveinsdóttur fyrir góða kynningu á þjónustu heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heimahjúkrunar við eldri íbúa í Kópavogi.

Fundi slitið - kl. 13:46.