Öldungaráð

25. fundur 25. mars 2024 kl. 16:15 - 17:18 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Jón Atli Kristjánsson formaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson, aðalmaður boðaði forföll og Geir Þórðarson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Huldís Mjöll Sveinsdóttir aðalmaður
  • Margrét Halldórsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Kristín Þyri Þorsteinsdóttir starfsmaður nefndar
  • Jón Kristján Rögnvaldsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Kristín Þyrí Þorsteinsdóttir starfsmaður nefndar
Dagskrá
Um er að ræða sameiginlegan fund með velferðarráði Kópavogs.

Almenn mál

1.24033048 - Kynning á virkni og vellíðan í Kópavogi

Kynning á verkefninu virkni og vellíðan í Kópavogi.
Evu Katrínu Friðgeirsdóttur og Fríðu Karen Gunnarsdóttur þökkuð frábær kynning á Virkni og vellíðan.

Gestir

  • Eva Katrín Friðgeirsdóttir - mæting: 16:15
  • Fríða Karen Gunnarsdóttir - mæting: 16:15

Almenn mál

2.2401636 - Opnun félagsmiðstöðva aldraðra

Skrifstofustjóri á skrifstofu starfsstöðva og þróunar kynnir stöðu mála hvað varðar aukna opnun í félagsmiðstöðvum eldra fólks í Kópavogi.
Öldungaráð þakkar fyrir góða kynningu og undirtektir velferðarráðs.

Fundi slitið - kl. 17:18.