Öldungaráð

4. fundur 01. mars 2018 kl. 11:30 - 12:15 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Þórdís Guðrún Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Þórarinn Þórarinsson aðalfulltrúi
  • Sigríður Bjarnadóttir varafulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1412128 - Lýðheilsustefna í Kópavogi.

Anna Elísabet Ólafsdóttir sérfræðingur í lýðheilsumálum hjá stjórnsýslusviði Kópavogsbæjar, kynnir verkefni lýðheilsustefnunnar tengt málefnum eldri borgara.

Öldungaráð þakkar Önnu Elísabet Ólafsdóttur fyrir góða og áhugaverða kynningu og umræðu.





Almenn mál

2.1705174 - Stofnun öldungaráðs

Karen E. Halldórsdóttir upplýsir um að nú sé ráðið búið að funda alla formlega fundi ráðsins skv. erindisbréfi öldungaráðs.

Karen E. Halldórsdóttir upplýsir um hlutverk og skipan aðal og varafulltrúa öldungaráðs.

Fundi slitið - kl. 12:15.