Öldungaráð

3. fundur 08. febrúar 2018 kl. 11:30 - 12:30 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalfulltrúi
  • Þórdís Guðrún Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Þórarinn Þórarinsson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal varafulltrúi
  • Sigríður Bjarnadóttir varafulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
  • Gauja Hálfdanardóttir yfirmaður þjónusutdeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1801108 - Frístundadeild-Árlegur fundur FEBK með öldungaráði

Umræða um opin fund FEBK og öldungaráðs sem haldin var 27.janúar síðastliðin.

Fundargerð frá opna fundinum sent á öldungaráð.

Athuga með annan opin fund FEBK og öldungaráðs. Starfsmaður öldungaráðs og FEBK finna dagsetningu.

Næsti fundur öldungaráðs 1.mars 2018.

Almenn mál

2.1708547 - Innleiðing CareOn heimaþjónustukerfis frá Curron

Gauja Hálfdanardóttir deildarstjóri þjónustu aldraðra kynnir Curron (rafrænt heimaþjónustukerfi).

Öldungaráð þakkar Gauju Hálfdanardóttur kærlega fyrir áhugaverða og góða kynningu.

Fundi slitið - kl. 12:30.