Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks

3. fundur 20. febrúar 2020 kl. 13:30 - 15:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Ingveldur Jónsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Ragnar Smárason aðalmaður
  • Axel Þór Eysteinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeild fatlaðra
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
Fundargerð ritaði: Guðlaug Ósk Gísladóttir Deildarstjóri þjónustudeild fatlaðra
Dagskrá

Almenn mál

1.2002340 - Beiðni um umsögn notendaráðs fatlaðs fólks. Starfsleyfi Áss styrktarfélags.

Lagt fram til umsagnar.
Notendaráð hefur ekki forsendur til að taka afstöðu til umsagnar þar sem ekki liggja fyrir nauðsynleg gögn í málinu.

Almenn mál

2.2002341 - Beiðni um umsögn notendaráðs fatlaðs fólks, starfsleyfi Huldu Fjólu Hilmarsdóttur

Lagt fram til umsagnar.
Notendaráð hefur ekki forsendur til að taka afstöðu til umsagnar þar sem ekki liggja fyrir nauðsynleg gögn í málinu.

Almenn mál

3.2002343 - Beiðni um umsögn notendaráðs fatlaðs fólks, starfsleyfi Helgu Agöthu Einarsdóttur

Lagt fram til umsagnar.
Notendaráð hefur ekki forsendur til að taka afstöðu til umsagnar þar sem ekki liggja fyrir nauðsynleg gögn í málinu.

Almenn mál

4.2002252 - Beiðni um umsögn notendaráðs fatlaðs fólks. Starfsleyfisumsókn Sinnum.

Lagt fram til umsagnar.
Notendaráð hefur ekki forsendur til að taka afstöðu til umsagnar þar sem ekki liggja fyrir nauðsynleg gögn í málinu.

Almenn mál

5.2001698 - Reglur um skammtímadvalastaði

Greinargerð deildarstjóra dags. 24. janúar 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjöl lögð fram til umsagnar.
Notendaráð samþykkir fyrir sitt leyti reglur um skammtímavistun að teknu tilliti til þess sem fram kom á fundinum um kæruleiðir.

Almenn mál

6.2001710 - Ferðaþjónusta samningur við Teit Jónasson ehf

Þjónustulýsing lögð fram til upplýsingar.
Notendaráð samþykkir þjónustulýsinguna fyrir sitt leyti.
Ráðið hvetur til að útfærslan á kerfinu s.s. pantanir og þjónustugátt verði eins notendavæn, gagnsæ og örugg eins og kostur er.



Almenn mál

7.1403283 - Áætlun um uppbyggingu húsnæðisúrræða. Húsnæðisáætlun í málefnum fatlaðra til ársins 2026

Lagt fram til upplýsingar.
Notendaráð fagnar metnarðarfullri áætlun í uppbyggingu á húnæði fyrir fatlað fólk og treystir því að henni verið fram haldið.

Almenn mál

8.2002345 - Fyrirspurn nefndarmanns varðandi innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Lagt fram.
Málinu frestað og starfsmanni ráðsins falið að afla upplýsinga og kynna á næsta fundi ráðsins.

Almenn mál

9.2002346 - Fyrirspurn nefndarmanns varðandi innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Lagt fram.
Málinu frestað og starfsmanni ráðsins falið að afla upplýsinga og kynna á næsta fundi ráðsins.

Fundi slitið - kl. 15:00.