Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks

2. fundur 06. nóvember 2019 kl. 10:00 - 11:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Baldur Þór Baldvinsson varamaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Ingveldur Jónsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Ragnar Smárason aðalmaður
  • Unnur Þorgeirsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeild fatlaðra
Fundargerð ritaði: Guðlaug Ósk Gísladóttir Deildarstjóri þjónustudeild fatlaðra
Dagskrá

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.1811071 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2018-2022

Starfsmanni er falið að taka á móti ábendingum sem berast og skila þeim inn í vinnu jafréttusáætlunar Kópavogsbæjar.

Ábendingar nefndarmanna þurfa að berast innan tveggja vikna frá dagsetningu þessa fundar.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

2.1901639 - Endurskoðun á reglum um NPA

Undirrituð gera athugasemdir við upphæð framlags sem tilgreint er í 12. gr. og telja að greiðsla ætti ekki að takmarkast við sofandi næturvakt, heldur vakandi í þeim tilvikum sem þörf er á, svo hægt sé að uppfylla kjarasamninga.

Sigurbjörg Erla Eigisldóttir, Ingveldur Jónsdóttir, Hákon Helgi Leifsson, Ragnar Smárason og Unnur Þorgeirsdóttir.
Auður Finnbogadóttir kynnti stöðu á innleiðingu heimsmarkmiða

Fundi slitið - kl. 11:30.