Menntaráð

141. fundur 18. mars 2025 kl. 17:15 - 19:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Hildur Karen Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Tryggvi Felixson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Kristín Sigurðardóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Bergþóra Þórhallsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Berþóra Þórhallsóttir Verkefnastjóri grunnskóladeild
Dagskrá

Almenn erindi

1.2212548 - Skemmtilegri grunnskólalóðir

Friðrik Baldursson fór yfir stöðu og endurmat á skólalóðum. Menntaráð þakkar fyrir greinagóða kynningu og lýsir yfir ánægju með framvindu mála.

Almenn erindi

2.2401810 - Molinn miðstöð unga fólksins

Victor Berg Guðmundsson nýr deildarstjóri frístundadeildar og Hildur Kristín Stefánsdóttir umsjónarmaður skapandi verkefna kynntu starfsemi Skapandi verkefna í Molanum og Skapandi sumarstörf.

Almenn erindi

3.25031242 - Erindi foreldris um opnunartíma félagsmiðstöðva að beiðni Sigurbjörgar Erlu Egilsdóttur

Menntaráð þakkar fyrir erindið og tekur það til efnislegrar umræðu við næstu samantekt á stöðu félagsmiðstöðva.

Almenn erindi

4.25031252 - Viðmið um málstefnu í skóla- og frístundastarfi

Almenn erindi

5.24091365 - Samstarf um tillögur í grunnskólamálum

Samráðsferli kynnt.
Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri Menntasviðs kynnti tillögur að samráðsferli um grunnskólamál. Menntasvið óskar eftir tilnefningu minnihluta í stýrihóp samkvæmt drögum að samráðsferli.

Fundi slitið - kl. 19:30.