Menntaráð

133. fundur 15. október 2024 kl. 17:15 - 19:30 í Álfhólsskóla
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Karen Rúnarsdóttir foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar skólastjórnendum Álfhólsskóla, Sigrúnu Bjarnadóttur, skólastjóra og Sigrúnu Erlu Ólafsdóttur, aðstoðarskólastjóra áhugaverða kynningu á skólastarfinu og góðar veitingar.

Almenn erindi

1.24093318 - Málstefna Kópavogsbæjar

Málstefna lögð fram til kynningar og umsagnar.
Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri, kynnti drög að málstefnu Kópavogsbæjar.

Menntaráð fagnar gerð málstefnu fyrir Kópavogsbæ og mun senda inn athugasemdir við drög að málstefnu í kjölfar fundar.

Almenn erindi

2.2209345 - Menntasvið-Ársskýrsla skólaþjonustu

Ársskýrsla skólaþjónustu grunnskóla lögð fram ásamt skýrslu um stuðning við nemendur með fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn.
Árskýrsla skólaþjónustu og skýrsla um stuðning við nemendur með fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn lagðar fram.

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir vék af fundi kl. 19:03.

Almenn erindi

3.1909769 - Mat og eftirlit sveitastjórna með skólastarfi

Lykiltölur í skóla- og frístundastarfi lagðar fram.
Lykiltölur lagðar fram.

Almenn erindi

4.2401809 - Barna- og ungmennaþing 2024

Tillögur barna- og ungmennaþings 2024 lagðar fram ásamt svörum.
Tillögur barna- og ungmennaþings lagðar fram til kynningar.

Almenn erindi

5.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2024

Fundargerð 165. fundar leikskólanefndar lögð fram til kynningar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:30.