Menntaráð

132. fundur 01. október 2024 kl. 16:30 - 19:45 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Sóldís Freyja Vignisdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Kristín Sigurðardóttir aðalmaður
  • Hjördís Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2312032 - Kársnesskóli

Skoða nýja byggingu skólans við Skólagerði.
Menntaráð fékk leiðsögn um nýja skólabyggingu við Skólagerði.

Almenn erindi

2.2101814 - Menntasvið-Menntastefna 2020-2030

Aðgerðaráætlun menntastefnu lögð fram til rýni og ábendinga í tengslum við samþykkt aðgerðaráætlunar 2025.

Niðurstöður hópvinnu vísað til menntasviðs til frekari úrvinnslu við gerð aðgerðaráætlunar fyrir 2025.

Almenn erindi

3.24093637 - Erindi Tryggva Felixsonar, fulltrúa Vina Kópavogs og Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur, fulltrúa Pírata um hollar sem og umhverfis- og loftslagsvænar máltíðir í grunnskólum Kópavogs

Fundi slitið - kl. 19:45.