Menntaráð

120. fundur 17. október 2023 kl. 17:15 - 18:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Guðný Sigurjónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Gunnhildur Sveinsdóttir vara foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir Deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2101814 - Menntasvið-Menntastefna 2020-2030

Farið yfir athugasemdir menntaráðs við aðgerðaráætlun Menntastefnu Kópavogsbæjar.
Viðbrögð menntasviðs við athugasemdum menntaráðs við aðgerðaáætlun lögð fram.

Almenn erindi

2.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Minnisblað og viðmið vegna starfsáætlana frístunda við grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2023-2024 lagt fram og kynnt.
Hekla Hannibalsdóttir, verkefnastjóri á grunnskóladeild, kynnti starfsáætlanir frístunda, styrkleika og tækifæri til umbóta.

Almenn erindi

3.1909758 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2019-2024

Starfsáætlun Álfhóls frístundar í Álfhólsskóla 2023-2024 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.1909766 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2019-2024

Starfsáætlun Hörðuheima frístundar í Hörðuvallaskóla 2023-2024 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2019-2024

Starfsáætlun Vinahóls frístundar í Kársnesskóla 2023-2024 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.1909764 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2019-2024

Starfsáætlun Stjörnunnar frístundar í Kópavogsskóla 2023-2024 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

7.1909759 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2019-2024

Starfsáætlun Demantabæjar frístundar í Lindaskóla 2023-2024 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

8.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2019-2024

Starfsáætlun Dægradvalar frístundar í Salaskóla 2023-2024 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

9.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóli 2019-2024

Starfsáætlun Drekaheima frístundar í Smáraskóla 2023-2024 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

10.1909760 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Snælandsskóla 2019-2024

Starfsáætlun Krakkalands frístundar í Snælandsskóla 2023-2024 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

11.1909773 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2019-2024

Starfsáætlun Stjörnuheima frístundar í Vatnsendaskóla 2023-2024 lögð fram.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

12.2207010 - Kæra vegna höfnunar á skólavist

Ferli máls kynnt, frestað frá síðasta fundi menntaráðs.
Farið yfir ferli og tildrög máls.

Almenn erindi

13.2212624 - Forvarnarsjóður Kópavogs - úthlutunarreglur

Lokagreinargerðir vegna stykja úr forvarnarsjóði lagðar fram.
Lagt fram.

Almenn erindi

14.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2025

Fundargerð 156. fundar leikskólanefndar lögð fram. Máli frestað frá síðasta fundi.
Lagt fram.

Almenn erindi

15.2210415 - Menntasvið-Fundargerðir íþróttaráðs 2022 -2025

Fundargerð 135. fundar íþróttaráðs lögð fram. Máli frestað frá síðasta fundi.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:30.