Menntaráð

117. fundur 05. september 2023 kl. 17:15 - 19:35 í Kópavogsskóla
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Svava Halldóra Friðgeirsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Karen Rúnarsdóttir foreldrafulltrúi
  • Guðný Sigurjónsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Fundarmenn samþykkja að fundur sé lögmætur þrátt fyrir að fundardagskrá hafi ekki borist öllum fundarmönnum á tilsettum tíma. Fundarmenn höfðu aðgang að fundargögnum á réttum tíma inn á fundarmannagáttu og höfðu fengið sent fundarboð án dagskrár áður.

Menntaráð þakkar Guðnýju Sigurjónsdóttur, skólastjóra Kópavogsskóla fyrir móttökurnar, góðar veitingar og kynningu á skólanum

Almenn erindi

1.23031504 - Vinnustund í grunnskólum - endurskoðun

Niðurstöður á endurskoðun á vinnustund kynntar.
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri Kópavogs kynnti nýtt fyrirkomulag á vinnustund fyrir kennara í grunnskólum sem samþykkt var í bæjarstjórn 20. júlí 2023 og komu til framkvæmdar í grunnskólum 15. ágúst 2023.

Almenn erindi

2.2209345 - Menntasvið-Ársskýrsla skólaþjonustu

Ársskýrslur skólaþjónustu og skýrsla um stuðning við nemendur með annað móðurmál en íslensku fyrir skólaárið 2022 -2023 lagðar fram og kynntar.
Máli frestað til næsta fundar.

Almenn erindi

3.23082871 - Erindi vegna ráðninga frá trúnaðarmanni Hörðuvallaskóla

Svar við erindi lagt fram.
Menntaráð felur sviðsstjóra menntasviðs að svara erindi frá trúnaðarmanni Hörðuvallaskóla.

Gestir

  • Pálmi Þór Másson

Almenn erindi

4.2309103 - Erindisbréf menntaráðs

Erindibréf lagt fram til umræðu.
Pálmi Þór Másson, sviðstjóri stjórnsýslusviðs, fór yfir erindisbréf menntaráðs og svaraði fyrirspurnum fundarmanna. Nefndarmenn ræddu í kjölfarið hlutverk ráðsins samkvæmt erindisbréfi og samstarf nefnda menntasviðs.

Fundi slitið - kl. 19:35.