Menntaráð

105. fundur 15. nóvember 2022 kl. 17:15 - 19:15 í Arnarskóla
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Þórarinn Hjörtur Ævarsson aðalmaður
  • Guðrún G Halldórsdóttir
  • Kristgerður Garðarsdóttir
  • Jóhannes Birgir Jensson
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Hekla Hannibalsdóttir
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Atla Magnússyni, framkvæmdarstjóra Arnarskóla fyrir áhugaverða kynningu á starfi skólans og góðar veitingar.

Almenn erindi

1.1806800 - Velferð á vinnustað

Kynning á veikindatíðni og verkefninu Velferð á vinnustað þar sem markmiðið er að styðja við starfsfólk og stjórnendur vegna veikinda.
Sindri Sveinsson, rekstrarstjóri menntasviðs fór yfir veikindatíðni í stofnunum menntasviðs. Ingunn Mjöll Birgisdóttir og Arna Margrét Erlingsdóttir, verkefnastjórar á menntasviði kynntu verkefnið Velferð á vinnustað.

Sigvaldi Egill Lárusson, Jónas Haukur Thors Einarsson, Hanna Carla Jóhannsdóttir, fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Sigrún Hulda Jónsdóttir, fulltrúi framsóknarflokks, Donata H. Bukowska, fulltrúi Samfylkingar og Þórarinn Ævarsson fulltrúi Vina Kópavogs, lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Nauðsynlegt er að vera stöðugt að leita leiða til að einfalda og straumlínulaga verkferla. Núverandi fyrirkomulag tímaskráningakerfisins Vinnustundar er ansi þungt og vinnufrekt. Menntaráð felur menntasviði að vinna að einföldun á tímaskráningum starfsmanna í skólum Kópavogs með það að markmiði að einfalda og straumlínulaga ferli skráningar án þess þó að missa skráningu á yfirvinnu og veikindum. Lagt er upp með að nýtt ferli verð kynnt fyrir menntaráði fyrir sumarfrí 2023 og unnt verði að hefja vinnu eftir því á skólaárinu 2023-2024"

Almenn erindi

2.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Minnsblöð og viðmið um frístundastarf lagt fram.
Hekla Hannibalsdóttir, verkefnastjóri á grunnskóladeild gerði grein fyrir starfsáætlunum frístunda við grunnskóla Kópavogs. Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar gerði grein fyrir starfsáætlunum stofnana frístundadeildar.

Almenn erindi

3.1909758 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir skólárið 2022 - 2023 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.1909766 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir skólárið 2022 - 2023 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir skólárið 2022 - 2023 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.1909764 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir skólárið 2022 - 2023 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

7.1909759 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir skólárið 2022 - 2023 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

8.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir skólárið 2022 - 2023 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

9.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóli 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir skólárið 2022 - 2023 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

10.1909760 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Snælandsskóla 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir skólárið 2022 - 2023 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

11.1909773 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir skólárið 2022 - 2023 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

12.1909774 - Starfsáætlanir Waldorfskóla 2019-2024

Starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2022 - 2023 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2022 - 2023 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

13.1810449 - Arnarskóli-mat og eftilit

Starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2022 - 2023 lögð fram.
Starfsáætlun fyrir skólaárið 2022 - 2023 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

14.1911226 - Starfsáætlanir ungmennahússins Molans 2019-2024

Starfsáætlun fyrir starfsárið 2022 - 2023 lögð fram.
Starfsáætlun Molans ungmennahúss samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

15.1911227 - Starfsáætlanir frístundaklúbbsins Hrafnsins 2019-2024

Starfsáætlun fyrir starfsárið 2022 - 2023 lögð fram.
Starfsáætlun frístundaklúbbsins Hrafnsins samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

16.1909772 - Starfsáætlanir Tröð 2019-2024

Starfsáætlun fyrir starfsárið 2022 - 2023 lögð fram.
Starfsáætlun Traðar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

17.2108509 - Tillaga um grænkeravalkost í mötuneytum erindi frá Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur

Tillaga um að boðið verði upp á grænkera valkost í mötuneytum grunnskóla Kópavogs lögð fram.
Tillaga samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

18.2210178 - Öldungaráð 2022-2023

Fundargerð í sjö liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.