Menntaráð

102. fundur 04. október 2022 kl. 17:15 - 19:00 í Smáraskóla
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Þórarinn Hjörtur Ævarsson aðalmaður
  • Guðrún G Halldórsdóttir
  • Kristgerður Garðarsdóttir
  • Jóhannes Birgir Jensson
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar skólastjóra Smáraskóla, Berki Vígþórssyni fyrir áhugaverða kynningu á skólastarfinu og veglegar veitingar.

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Drög að loftslagsstefnu bæjarins kynnt og lögð fyrir til umsagnar.
Auður Finnbogadóttir, verkefnastjóri stefnumótunar, kynnti drög að loftslagsstefnu. Menntaráð gerir ekki athugasemdir við drögin og þakkar fyrir góða og faglega vinnu.

Almenn erindi

2.2101813 - Menntasvið-rekstur

Farið yfir fjárhagsáætlun grunnskóla og frístundastarfs.
Sindri Sveinsson, rekstrarstjóri menntasviðs kynnti rekstur stofnana í skóla- og frístundastarfi.

Almenn erindi

3.2209461 - Fyrirspurn um kynjaskiptingu í íþróttum í grunnskólum frá Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur, fulltrúa Pírata

Máli frestað frá fundi menntaráðs þann 20. september 2022.
Svara menntasvið lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:00.