Menntaráð

95. fundur 05. apríl 2022 kl. 17:15 - 19:15 í Vatnsendaskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Fjóla Borg Svavarsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal, aðalmaður boðaði forföll og Pétur Hrafn Sigurðsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • María Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Maríu Jónsdóttur, skólastjóra Vatnsendaskóla góðar veitingar og kynningu á áhugaverðu verkefni.

Almenn erindi

1.20051186 - Menntasvið-húsnæðismál

Staða mála í Kópavogsskóla og sérúrræði ræddar.
Lagt fram.

Almenn erindi

2.2106195 - Barnasáttmálinn 2021-2024

Vefur um náttúru Kópavogs sem opnaður verður á vordögum kynntur.
Lagt fram.

Almenn erindi

3.1905944 - Menntasvið-skólaþjónustaþróun úrræða í grunnskólum

Farið yfir hugmyndir um stuðningsteymi í grunnskólum.
Lagt fram.

Almenn erindi

4.2101814 - Menntasvið-Menntastefna 2020-2030

Farið yfir aðgerðaráætlun Menntastefnu Kópavogsbæjar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.