Menntaráð

68. fundur 20. október 2020 kl. 17:15 - 19:25 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Gunnsteinn Sigurðsson varamaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2001214 - Frístundadeild-Sumar 2020

Skýrsla um sumarnámskeið 2020 í Kópavogi lögð fram.
Amanda K Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar kom á fund ráðsins og kynnti sumarstarf fyrir börn og ungmenni í Kópavogi sumarið 2020.

Almenn erindi

2.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Minnisblöð um starfsáætlanir félagsmiðstöðva og frístund lögð fram.
Amanda K Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeilda gerði grein fyrir helstu þáttum í starfsáætlunum félagsmiðstöðva. Hekla Hannibalsdóttir, verkefnastjóri á grunnskóladeild fjallaði um starfsáætlanir frístunda.

Almenn erindi

3.1909758 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir starfsárið 2020-2021 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

4.1909766 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir starfsárið 2020-2021 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir starfsárið 2020-2021 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.1909764 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir starfsárið 2020-2021 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

7.1909759 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir starfsárið 2020-2021 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

8.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2019-2024

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir starfsárið 2020-2021 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

9.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóli

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir starfsárið 2020-2021 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

10.1909760 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Snælandsskóla

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir starfsárið 2020-2021 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

11.1909773 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla

Starfsáætlun félagsmiðstöðvar og starfsáætlun frístundar fyrir starfsárið 2020-2021 lagðar fram.
Starfsáætlun félagsmiðstöðvar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Starfsáætlun frístundar samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

12.1911226 - Starfsáætlanir ungmennahússins Molans

Starfsáætlun fyrir starfsárið 2020 -2021 lögð fram
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

13.1911227 - Starfsáætlanir frístundaklúbbsins Hrafnsins

Starfsáætlun fyrir starfsárið 2020 - 2021 lögð fram.
Starfsáætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

14.20051187 - Arnarskóli-Starfsreglur og reglur um innritun og útskrift

Starfsreglur fyrir Arnarskóla lagðar fram.
Menntaráð samþykkir starfsreglur Arnarskóla fyrir sitt leyti og vísar þeim til bæjarstjórnar.

Almenn erindi

15.15082358 - Menntasvið-ársskýrslur skólaþjónustu

Árskýrsla fyrir skólaárið 2019-2020 lögð fram.
Skýrsla lögð fram og umræðum frestað til næsta fundar.

Önnur mál

16.2008515 - Menntasvið-viðbragðsáætlanir vegna COVID-19

Lagt fram og kynnt.

Fundi slitið - kl. 19:25.