Menntaráð

53. fundur 03. desember 2019 kl. 17:15 - 19:05 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Birkir Jón Jónsson sýn í fundargátt
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalmaður
  • Gunnsteinn Sigurðsson varamaður
  • Fjóla Borg Svavarsdóttir varamaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson varamaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
  • Magnea Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.1902026 - Innleiðing á nýju innritunarkerfi, Vala

Nýtt innritunarkerfi fyrir frístundir í grunnskólum.
Sindri Sveinsson, rekstrarstjóri menntasviðs kom á fund ráðsins og kynnti nýtt innritunarkerfi.

Almenn erindi

2.1410636 - Frístundadeild-Molinn ungmennahús

Stofnun vinnuteymis sem hefur það hlutverk að móta tillögur að framtíðarþróun og nýbreytni í starfsemi ungmennahússins Molans.
Menntaráð fagnar stofnun teymis og óskar eftir að fylgjast reglulega með vinnu þess.

Almenn erindi

3.1911633 - Öldungaráð 2019-2020

Fundargerð í 5 liðum.
Lögð fram.

Almenn erindi

4.1909769 - Mat og eftirlit sveitastjórna með skólastarfi

Niðurstöður á viðhorfakönnunum foreldra og nemenda á skólastarfi í grunnskólum fyrir skólaárið 2018-2019 lagðar fram sem og niðurstöður samræmdra prófa í 4. og 7. bekk.
Lagt fram.

Almenn erindi

5.1811182 - Menntasvið-skil skólastiga þróunarverkefni

Verkefni sem hlýtur styrk til þróunarverkefnis á skilum leik- og grunnskóla kynnt.
Lagt fram.

Almenn erindi

6.1701440 - Menntaráð-fundaráætlun og ýmis gögn

Fundaráætlun fyrir vorönn 2020 lögð fram.
Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 19:05.