Menntaráð

24. fundur 20. mars 2018 kl. 17:15 - 19:15 í Vatnsendaskóla
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir formaður
  • Ólafur Örn Karlsson aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
  • Ragnhildur Reynisdóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalfulltrúi
  • Gísli Baldvinsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Helga María Hallgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Ágúst Frímann Jakobsson fulltrúi skólastjóra
  • Þorvar Hafsteinsson foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir
  • Jana Eir Víglundsdóttir
  • Stefán Ómar Jónsson
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Ingunni Huld Kristófersdóttur, deildarstjóra í Vatnsendaskóla, áhugaverða kynningu á Vináttuverkefni Barnaheilla. Jafnfram þakkar ráðið Guðrúnu Soffíu Jónasdóttur, skólastjóra, góðar móttökur.

Almenn erindi

1.1703064 - Umsókn um starfsleyfi fyrir þróunarskóla

Lögð fram umsókn um starfsleyfi til að opna sjálfstætt starfandi sérskóla í Kópavogi.
Menntaráð samþykkir umsókn um starfsleyfi með sex atkvæðum gegn einu.

Almenn erindi

2.1711178 - Grunnskóladeild-verkefni vegna vinnu við bókun 1

Lögð fram tillaga vinnuhóps um stuðning við nýja kennara í starfi í grunnskólum Kópavogs.
Menntaráð samþykkir tillögu með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

3.1604020 - Menntasvið-stefna um sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla. Stuðningur við nemendur m.sérþarfir.

Svar við fyrirspurn Helgu Maríu Hallgrímsdóttur, fulltrúa Framsóknarflokks um úrræði í Kópavogsbæ fyrir nemendur með alvarleg hegðunarfrávik
Svar lagt fram.

Almenn erindi

4.1602605 - Forvarnasjóður Kópavogs

Breytingar á reglum Forvarvarnarsjóðs Kópavogs lagðar fram aftur en máli var frestað á síðasta fundi menntaráðs.
Menntaráð felur menntasviði að ljúka vinnu við reglur sjóðsins og leggja fram tillögu að nýjum reglum á næsta fundi ráðsins.

Almenn erindi

5.1802189 - Menntasvið-Forvörn við kynbundnu misrétti, andlegu og líkamlegu ofbeldi

Svar við fyrirspurn Bergljótar Kristinsdóttur fulltrúa Samfylkingar lagt fram.
Svar lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.