Leikskólanefnd

165. fundur 26. september 2024 kl. 17:00 - 19:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Matthías Páll Imsland aðalmaður
  • Hannes Þórður H. Þorvaldsson, aðalmaður boðaði forföll og Tinna Rán Sverrisdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Baldvinsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Erla Stefanía Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Evert Úlfsson, aðalmaður boðaði forföll og Arnar Þór Pétursson vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Heiða Björk Þórbergsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1911584 - Þróunarverkefnið Námsáætlun leikskólans Fífusala

Lagt fram.
Inga Sif Gísladóttir sérgreinastjóri í Fífusölum kynntu þróunarverkefnið Námsáætlun leikskólans Fífusala. Nefndin lýsir yfir ánægju með kynninguna og þá vinnu sem hefur verið unnin.

Almenn mál

2.1911584 - Þróunarverkefnið Skráningarform vegna Hæfniramma fyrir fjöltyngd börn í leikskóla

Lagt fram.
Sigríður Kristín Sigurðardóttir sérkennslustjóri og Stefanía Finnbogadóttir aðstoðarleikskólastjóri kynntu þróunarverkefnið Skráningarform vegna Hæfniramma fyrir fjöltyngd börn í leikskóla. Nefndin lýsir yfir mikilli ánægju með verkefnið og sér fram á að hægt sé að nota það sem víðast.

Almenn mál

3.1911584 - Þróunarverkefnið Innra mat leikskólans Álfaheiðar- fundardagatal og gátlisti.

Lagt fram.
Rakel Ýr Ísaksen aðstoðarleikskólastjóri kynnti þróunarverkefnið Innra mat leikskólans Álfaheiðar - fundardagatal og gátlisti. Nefndin þakkar fyrir góða kynningu.

Almenn mál

4.1911584 - Þróunarverkefnið Mat barna í leikskólanum Dal.

Lagt fram.
Sonja M. Halldórsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í Dal kynni þróunarverkefnið Mat barna í leikskólanum Dal. Nefndin þakkar fyrir góða kynningu.

Almenn mál

5.2204580 - Starfsáætlun Álfatúns 2024-2025

Starfsáætlun leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2024-2025 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

6.2204679 - Starfsáætlun leikskólans Fögrabrekka 2024-2025

Starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

7.2204681 - Starfsáætlun leikskólans Fífusala 2024-2025

Starfsáætlun leikskólans Fífusala fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Fífusala fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

8.2205817 - Starfsáætlun Kópahvols 2024-2025

Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2024-2025 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

9.2204677 - Starfsáætlun leikskólans Kórs 2024-2025

Starfsáætlun leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2024-2025 um fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

10.220426368 - Starfsáætlun leikskólans Marbakka 2024-2025

Starfsáætlun leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

11.220426377 - Starfsáætlun leikskólans Núps 2024-2025

Starfsáætlun leikskólans Núps fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Núps fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

12.220426616 - Starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar 2024-2025

Starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2024-2025 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

13.220426628 - Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls 2024-2025

Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2024-2025 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

14.2204673 - Skóladagatal Furugrundar fyrir skólaárið 2024 - 2025

Skóladagatal leikskólans Furugrundar fyrir skólaárið 2024-2025 lagt fram til samþykktar.
Skóladagatal leikskólans Furugrundar samþykkt.

Fundi slitið - kl. 19:00.