Leikskólanefnd

164. fundur 29. ágúst 2024 kl. 17:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Matthías Páll Imsland aðalmaður
  • Hannes Þórður H. Þorvaldsson aðalmaður
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Baldvinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Evert Úlfsson, aðalmaður boðaði forföll og Arnar Þór Pétursson vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Heiða Björk Þórbergsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1911584 - þróunarverkefnið Krakkakúnst 2023-2024.

Lagt fram.
Gunnhildur og Ingibjörg leikskólakennarar í Urðarhóli kynntu þróunarverkefnið Krakkakúnst.

Almenn mál

2.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Lagt fram.
Deildarstjóri leikskóladeildar og sviðsstjóri menntasviðs gerðu grein fyrir stöðu verkefna sem lagt var upp með í tillögum og skýrslu starfshóps í leikskólamálum.

Almenn mál

3.24082625 - Eftirlit með einka- og þjónustureknu leikskólum í Kópavogi

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir endurskoðun á breytingum á eftirlitsblöðum einka- og þjónustureknu leikskóla Kópavogs.

Almenn mál

4.24082623 - Nýbreytni verkefni leikskóladeildar

Lagt fram.
Leikskólanefnd samþykkir tillögu um að nefndin veiti árlega viðurkenningar fyrir framúrskarandi faglegt starf og/eða verkefni sem unnin eru í leikskólum Kópavogsbæjar.

Almenn mál

5.2204584 - Skóladagatal leikskólans Arnarsmára 2024-2025.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Arnarsmára fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

6.2204589 - Skóladagatal leikskólans Austurkórs skólaárið 2024-2025.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

7.2204580 - Skóladagatal leikskólans Álfatúns skólaárið 2024-2025.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

8.2204679 - Skóladagatal leikskólans Fögrubrekku skólaárið 2024-2025.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Fögrubrekku fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

9.2204681 - Skóladagatal leikskólans Fífusala skólaárið 2024-2025

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Fífusala fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

10.2205817 - Skóladagatal leikskólans Kópahvols skólaárið 2024-2025

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

11.220426357 - Skóladagatal leikskólans Kópasteins skólaárið 2024-2025.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópasteins fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

12.2204677 - Skóladagatal Kórs skólaárið 2024-2025.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

13.220426361 - Skóladagatal leikskólans Lækjar skólaárið 2024-2025.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Lækjar fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

14.220426368 - Skóladagatal leikskólans Marbakka 2024-2025

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

15.220426616 - Skóladagatal leikskólans Rjúpnahæðar 2024-2025.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

16.220426620 - Skóladagatal leikskólans Sólhvarfa 2024-2025.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Sólhvarfa fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

17.220426628 - Skóladagatal leikskólans Urðarhóls skólaárið 2024-2025.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2024-2025.

Fundi slitið.