Leikskólanefnd

163. fundur 23. maí 2024 kl. 17:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Matthías Páll Imsland aðalmaður
  • Hannes Þórður H. Þorvaldsson aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Baldvinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Evert Úlfsson áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Björk Þórbergsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Tinna Rán Sverrisdóttir varamaður
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
  • Maríanna Guðríður Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1911584 - Leikskóladeild-þróunarsjóður leikskóla skólaárið 2024-2025.

Lagt fyrir beiðnir fjögurra leikskóla um styrk úr þróunarsjóði leikskóla Kópavogs.
Sótt var um styrki fyrir fjögur verkefni í þróunarsjóð leikskóla Kópavogs. Að undangenginni kynningu á verkefnum samþykkir leikskólanefnd að úthluta styrkjum til verkefnanna fjögurra.

Almenn mál

2.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Lagt fram til upplýsingar.
Leikskólanefnd þakkar góðar upplýsingar um úthlutun barna og stöðuna í starfsmannamálum í leikskólum Kópavogs.

Almenn mál

3.2204580 - Skóladagatal leikskólans Álfatúns skólaárið 2024-2025.

Skóladagatal leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2024 - 2025 lagt fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Álfatúns.

Almenn mál

4.2204677 - Skóladagatal leikskólan Kórs 2024-2025.

Skóladagatal leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2024 - 2025 lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kórs.

Almenn mál

5.220426368 - Skóladagatal leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2024-2025.

Skóladagatal leikskólans Marbakka lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Marbakka.

Önnur mál

6.24052708 - Fyirspurn Evu Sjafnar Helgadóttur áheyrnarfulltrúa Pírata

Fyrirspurn er varðar starfsmannahald í leikskólum Kópavogs lögð fram.
Leikskólanefnd felur menntasviði að svara fyrirspurn.

Fundi slitið.