Leikskólanefnd

157. fundur 19. október 2023 kl. 17:00 - 19:15 í leikskólanum Dal
Fundinn sátu:
  • Matthías Páll Imsland aðalmaður
  • Hannes Þórður H. Þorvaldsson aðalmaður
  • Jóhanna Pálsdóttir. aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Baldvinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Björk Þórbergsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Erla Dóra Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Arnar Þór Pétursson vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
  • Maríanna Guðríður Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2302702 - Kynning á starfi gæsluvalla sumarið 2023.

Lagt fram.
Maríanna Einarsdóttir fór yfir samantekt um nýtingu gæsluvalla sl. sumar.
Leikskólanefnd fagnar því hversu vel tókst til með starfsemi gæsluvalla sl. sumar og hvetur til þess að skoðað verði hvort unnt sé að mæta betur eftirspurn í öllum hverfum.

Almenn mál

2.1911584 - Kynning á niðurstöðu þróunarverkefninu Faglegt lærdómssamfélag með áherslu á teymisvinnu.

Leikskólastjóri Marbakka Alda Agnes Sveinsdóttir kynnir niðurstöðu verkefnis.
Alda Agnes Sveinsdóttir leikskólastjóri og Steinunn Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri fóru yfir niðurstöðu þróunarverkefnisins Faglegt lærdómssamfélag með áherslu á teymisvinnu. Þökkum áhugaverða á mjög áhugaverðu verkefni og góða kynningu.

Almenn mál

3.1911584 - Kynning á niðurstöðu þróunarverkefnis Túlkun barna á friði.

Leikskólastjóri Rjúpnahæðar kynnir niðurstöðu þróunarverkefnisins.
Hrönn Valentínusardóttir leikskólastjóri kynnti niðurstöðu þróunarverkefnisins Túlkun barna á friði. Þökkum einnig fyrir áhugaverða og góða kynningu á starfsáttum og stefnu leikskólans. Í lok kynningar afhenti leikskólastjóri deildarstjóra leikskóladeildar bókina Börn og friður sem er afreksur þróunarverkefnsins.

Almenn mál

4.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Staðan varðandi ráðningar, innritunar og þróun skráningar á dvalartíma barna.
Frestað til næsta fundar.

Almenn mál

5.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Upplýsingar um framkvæmd opnunar leikskóla í vetrarleyfi dagana 26. og 27. október.
Farið var yfir undirbúning og skipulag á opnun fjögurra leikskóla í vetrarleyfi 26 og 27. október næstkomandi.

Almenn mál

6.2212604 - Menntasvið-leikskóladeild, styrkir til náms leikskólakennara.

Tillaga lögð fram um viðauka á reglum um námsstyrki í leikskólum Kópavogs.
Leikskólanefnd samþykkir viðauka tillöguna.

Almenn mál

7.2204589 - Starfsáætlun Austurkórs 2023-2024

Starfsáætlun leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

8.2204578 - Starfsáætlun Álfaheiðar 2023-2024

Starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2023-2024 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

9.2205817 - Starfsáætlun Kópahvols 2023-2024

Starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

10.2204677 - Starfsáætlun Kórs 2023-2024

Starfsáætlun leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2023-2024 með fyrirvara um samþykki forelraráðs.

Almenn mál

11.220426368 - Starfsáætlun Marbakka 2023-2024

Starfsáætlun leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

12.220426377 - Starfsáætlun Núpus 2023-2024

Starfsáætlun leikskólans Núps fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Núps fyrir skólaárið 2023-2024 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

13.220426620 - Starfsáætlun Sólhvörf 2023-2024

Starfsáætlun leikskólans Sólhvarfa fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Sólhvarfa fyrir skólaárið 2023-2024 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

14.220426628 - Starfsáætlun Urðarhóls 2023-2024

Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2023-2024.

Fundi slitið - kl. 19:15.