Leikskólanefnd

156. fundur 21. september 2023 kl. 17:00 - 18:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Matthías Páll Imsland aðalmaður
  • Jóhanna Pálsdóttir. aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún B I le Sage de Fontenay áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Evert Úlfsson áheyrnarfulltrúi
  • Erla Stefanía Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Tinna Rán Sverrisdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Sviðsstjóri menntasviðs leggur fram upplýsingar varðandi mönnun og breytingar á dvalartíma barna í leikskólum Kópavogs.
Sviðsstjóri menntasviðs og deildarstjóri leikskóladeildar kynntu gögn til upplýsinga um mönnun í leikskólum Kópavogs og þær breytingar sem orðið hafa í skráningu dvalartíma barna.

Leikskólanefnd fagnar þeim árangri sem náðst hefur í leikskólamálum. Nefndin hvetur til þess að í áframhaldandi vinnu sé reynt eftir fremsta megni að koma til móts við ábendingar og óskir sem að berast frá foreldrum leikskólabarna.

Almenn mál

2.2204580 - Starfsáætlun Álfatún 2023-2024

Starfsáætlun leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

3.2204679 - Starfsáætlun Fögrabrekku 2023-2024

Starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

4.2204589 - Skóladagatal Austurkórs skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2023 - 2024.

Almenn mál

5.2205812 - Skóladagatal Baugs skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2023 - 2024.

Almenn mál

6.2204669 - Skóladagatal Efstahjalla skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Efstahjalla fyrir skólaárið 2023 - 2024.

Almenn mál

7.2205815 - Skóladagatal Grænatúns skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Grænatúns fyrir skólaárið 2023 - 2024.

Almenn mál

8.2205817 - Skóladagatal Kópahvols skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2023 - 2024.

Almenn mál

9.220426361 - Skóladagatal Lækjar skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Lækjar fyrir skólaárið 2023 - 2024.

Almenn mál

10.220426377 - Skóladagatal Núps skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Núps fyrir skólaárið 2023 - 2024.

Almenn mál

11.220426620 - Skóladagatal Sólhvarfa skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Sólhvarfa fyrir skólaárið 2023 - 2024.

Fundi slitið - kl. 18:30.