Leikskólanefnd

155. fundur 24. ágúst 2023 kl. 17:00 - 18:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Matthías Páll Imsland aðalmaður
  • Jóhanna Pálsdóttir. aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Baldvinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún B I le Sage de Fontenay áheyrnarfulltrúi
  • Hannes Þórður H. Þorvaldsson aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Ólafur Evert Úlfsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Lagt fram.
Rætt um stöðu innleiðingar á breytingum í leikskólamálum. Starfsfólk menntasviðs hefur staðið fyrir upplýsinga- og samráðsfundum með foreldrum í öllum leikskólum. Viðbrögð hafa á heildina litið verið góð og fjölmargar ábendingar komið fram sem skoðaðar verða í kjölfarið. Vel hefur verið tekið í aukinn sveigjanleika við skráningu dvalartíma barna í leikskólum og hefur hann nú þegar tekið talsverðum breytingum til lækkunar. Reiknivél dvalargjalda hefur verið sett upp á heimasíðu foreldrum til stuðnings.

Almenn mál

2.23082029 - Fyrirspurn Jóhönnu Pálsdóttir, um stöðuna á viðaukatillögu 1 og 2 sem samþykktar voru í bæjarstjórn þann 27. júní

Lagt fram.
Sviðsstjóri menntasviðs fór yfir stöðu verkefna í tengslum við viðaukatillögur 1 og 2.

Fulltrúar Pírata, Viðreisnar, Vina Kópavogs og Samfylkingar vilja hvetja til þess að umræddum viðaukatillögum verði komið í verklag og ferli sem allra fyrst til að styðja við dagforeldrakerfið og foreldra sem eru heima með ung börn.

Almenn mál

3.23082025 - Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi

Beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

4.2203116 - Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi

Beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi laögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

5.23061190 - Dagforeldrar í Kópavogi 2023

Fulltrúi Viðreisnar í Kópavogi óskar eftir upplýsingum um fjōlda starfandi dagforeldra í Kópavogi og hvort þeim hafi fækkað á undanfōrnum misserum.
Lögð fram greining á þróun fjölda starfandi dagforeldra og barna hjá dagforeldrum undanfarin ár.

Almenn mál

6.2204681 - Starfsáætlun og skóladagatal leikskólans Fífusala skólaárið 2023-2024

Starfsáætlun og skóladagatal leikskólans Fífusala lagt fram til samþykktar.
Starfsfólk leikskóladeildar kynnti skóladagatal og staðfestir að það sé í samræmi við samþykkt viðmið.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun og skóladagatal leikskólans Fífusala.

Almenn mál

7.2204667 - Starfsáætlun og skóladagatal leikskólans Dals skólaárið 2023-2024.

Starfsáætlun og skóladagatal leikskólans Dals lögð fram til samþykktar.
Starfsfólk leikskóladeildar kynnti skóladagatal og staðfestir að það sé í samræmi við samþykkt viðmið.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun og skóladagatal leikskólans Dals.

Almenn mál

8.23082310 - Fundaráæatlun leikskólanefndar skólaárið 2023- 2024

Lagt fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir fundaráætlun leikskólanefndar.

Almenn mál

9.2204584 - Skóladagatal leikskólans Arnarsmára skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Starfsfólk leikskóladeildar kynnti skóladagatal og staðfestir að það sé í samræmi við samþykkt viðmið.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Arnarsmára fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

10.2204578 - Skóladagatal leikskólans Álfaheiðar skólaárið 2023-2024.

Laagt frama til samþykktar.
Starfsfólk leikskóladeildar kynnti skóladagatal og staðfestir að það sé í samræmi við samþykkt viðmið.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Álfaheiði fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

11.2204673 - Skóladagatal leikskólans Furugrundar skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Starfsfólk leikskóladeildar kynnti skóladagatal og staðfestir að það sé í samræmi við samþykkt viðmið.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Furugrundar fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

12.220426357 - Skóladagatal leikskólans Kópasteins skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Starfsfólk leikskóladeildar kynnti skóladagatal og staðfestir að það sé í samræmi við samþykkt viðmið.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópasteins fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

13.2204677 - Skóladagatal leikskólans Kórs skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Starfsfólk leikskóladeildar kynnti skóladagatal og staðfestir að það sé í samræmi við samþykkt viðmið.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

14.220426368 - Skóladagatal leikskólans Marbakka skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Starfsfólk leikskóladeildar kynnti skóladagatal og staðfestir að það sé í samræmi við samþykkt viðmið.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

15.220426616 - Skóladagatal leikskólans Rjúpnahæðar skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Starfsfólk leikskóladeildar kynnti skóladagatal og staðfestir að það sé í samræmi við samþykkt viðmið.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2023-2024.

Almenn mál

16.220426628 - Skóladagatal leikskólans Urðarhóls skólaárið 2023-2024.

Lagt fram til samþykktar.
Starfsfólk leikskóladeildar kynnti skóladagatal og staðfestir að það sé í samræmi við samþykkt viðmið.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2023-2024.

Fundi slitið - kl. 18:30.