Leikskólanefnd

143. fundur 25. ágúst 2022 kl. 17:00 - 18:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Matthías Páll Imsland aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalfulltrúi
  • Hermann Ármannsson aðalmaður
  • Jóhanna Pálsdóttir. aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Baldvinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún B I le Sage de Fontenay áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir Deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2111461 - Menntasvið-lykiltölur 2021

lagt fram.
Leikskólanefnd þakkar Sindra Sveinssyni rekstrarstjóra menntasviðs fyrir greinagóða kynningu á lykiltölum um leikskólamál.

Almenn mál

2.2208637 - Menntasvið-leikskóladeild-fyrirspurnir o.fl. 2022-2024

Lagt fram.
Lagt fram minnisblað menntasviðs um stöðuna í starfsemi leikskóla bæjarins við upphaf nýs skólaárs.
Leikskólanefnd þakkar fyrir ítarlegar upplýsingar og hrósar fyrir hversu vel hefur gengið og vel staðið að málum í upphafi skólaárs.

Almenn mál

3.2208640 - Menntasvið-færanlegar starfsstöðvar

Lagt fram.
Leikskólanefnd vísar málinu til úrvinnslu menntasviðs og umhverfissviðs.

Almenn mál

4.2208639 - Menntasvið-heimgreiðslur

Lagt fram.
Leikskólanefnd vísar málinu til menntasviðs og fjármálasviðs til úrvinnslu.

Almenn mál

5.2204584 - Skóladagatal leikskólans Arnarsmára skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Arnarsmára fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

6.2204589 - Skóladagatal leikskólans Austurkórs skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

7.2204578 - Skóladagatal leikskólans Álfaheiðar skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Álfaheiði fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

8.2204580 - Skóladagatal leikskólans Álfatúns skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

9.2205812 - Skóladagatal leikskólans Baugs skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

10.2204667 - Skóladagatal leikskólans Dals skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Dals fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

11.2204669 - Skóladagatal leikskólans Efstahjalla skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Efstahjalla fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

12.2204679 - Skóladagatal leikskólans Fögrubrekku skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Fögrubrekku fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

13.2204681 - Skóladagatal leikskólans Fífusala skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Fífusala fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

14.2204673 - Skóladagatal leikskólans Furugrundar skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Furugrundar fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

15.2205815 - Skóladagatal leikskólans Grænatúns skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Grænatúns fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

16.2205817 - Skóladagatal leikskólans Kópahvols skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

17.220426357 - Skóladagatal leikskólans Kópasteins skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópasteins fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

18.2204677 - Skóladagatal leikskólans Kórs skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

19.220426361 - Skóladagatal leikskólans Lækjar skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Lækjar fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

20.220426368 - Skóladagatal leikskólans Marbakka skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

21.220426377 - Skóladagatal leikskólans Núps skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Núps fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

22.220426616 - Skóladagatal leikskólans Rjúpnahæðar skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

23.220426620 - Skóladagatal leikskólans Sólhvarfar skólaárið 2022-2023.

lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Sólhvarfa fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

24.220426628 - Skóladagatal leikskólans Urðarhóls skólaárið 2022-2023.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2022-2023.

Fundi slitið - kl. 18:30.