Leikskólanefnd

134. fundur 23. september 2021 kl. 16:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sunna Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.2105658 - Menntasvið-áætlun um leikskólabyggingar

Kynning á fyrirhugaðri íbúaþróun í tengslum við forgangsröðun nýrra leikskólabygginaga til næstu ára.
Sindri Sveinsson rekstarstjóri fór yfir fyrirhugaða íbúaþróun næstu ára með tilliti til fjölda leikskólabarna í hverfum.

Almenn mál

2.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Drög að Menntastefnu Kópavogsbæjar lögð fram til samþykktar. Jafnframt eru drög að aðgerðaráætlun lögð fram til kynningar.
Leikskólanefnd samþykkir Menntastefnu Kópavogsbæjar fyrir sitt leyti með öllum greiddum atkvæðum og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar. Aðgerðaáætlun var einnig samþykkt og vísað var til gerðar fjárhagsáætlunar.

Almenn mál

3.1501685 - Ytra mat leikskólans Fífusala

Umbætur vegna ytra mats Mennta- og Menningarmálaráðuneytis á Heilsuleikskólanum Fífusölum kynntar.
Deildarstjóri leikskóladeildar lagði fram staðfestingu á að eftirfylgni með úttekt á leikskólanum Fífusölum sé lokið að hálfu Mennta- og Menningarmálaráðuneytis.

Almenn mál

4.1510024 - Starfáætlanir Álfatún

Starfsáætlun leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

5.1510075 - Starfsáætlanir Fagrabrekka

Starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

6.1510082 - Starfsáætlanir Kópahvoll

Starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

7.1510092 - Starfsáætlanir Marbakki

Starfsáætlun leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2021-2022 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs leikskólans.

Fundi slitið.