Leikskólanefnd

133. fundur 19. ágúst 2021 kl. 17:00 - 18:45 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sunna Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir Deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2105658 - Menntasvið-áætlun um leikskólabyggingar

Lagt fram til kynningar.
Sviðsstjóri menntasviðs kynnti áætlun sem samþykkt var í Bæjarráði um fyrirhugaða forgangsröðun nýrra leikskólabygginga í Kópavogi.

Almenn mál

2.15082674 - Fundaráætlun leikskólanefndar fyrir skólaárið 2021-2022

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir tillögu af fundaráætlun leikskólaársins 2021-2022.

Almenn mál

3.1510032 - Starfsáætlun Austurkórs

Starfsáæltun leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

4.1510077 - Starfsáætlun Fífusala

Starfsáæltun leikskólans Fífusala fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Fífusala fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

5.1510094 - Starfsáætlun Núpus

Starfsáæltun leikskólans Núps fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Núps fyrir skólaárið 2021-2022 með fyrirvara um samþykkti foreldraráðs leikskólans.

Almenn mál

6.1510033 - Skóladagatal leikskólans Aðalþings skólaárið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Aðalþings fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

7.1510042 - Skóladagatal leikskólans Baugs skólaárið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

8.1510045 - Skóladagatal leikskólans Dals skólaárið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Dals fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

9.1510078 - Skóladagatal leikskólans Furugrundar skólaárið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Furugrundar fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

10.1510083 - Skóladagatal leikskólans Kópasteins skólaárið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópasteins fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

11.1510084 - Skóladagatal leikskólans Kórs skólaárið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

12.1510109 - Skóladagatal leikskólans Sólhvarfa skólaárið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Sólhvarfa fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

13.1510111 - Skóladagatal leikskólans Urðarhóls skólaárið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

14.1711324 - Menntasvið-vinnuteymi leikskólastjórnenda um starfsumhverfi leikskóla

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir tillögu vinnuteymis leikskólastjórnenda og menntasviðs varðandi breytilegan dvalartíma barna í leikskólum Kópavogs.

Almenn mál

15.2108509 - Tillaga um grænkeravalkost í mötuneytum erindi frá Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur

Tillaga lögð fram.
Leikskólanefnd felur menntasviði að greina hvernig óskum um veganfæði er mætt í leikskólum Kópavogs í dag.

Almenn mál

16.1909444 - Umsókn um viðbótar skipulagsdag leikskóla

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans Arnarsmára um 6. skipulagsdaginn vegna námsferðar erlendis næsta vor.

Almenn mál

17.2008515 - Menntasvið-viðbragðsáætlanir vegna COVID-19

Leikskólabyrjun haustið 2021 í ljósi heimsfaraldurs.
Sviðsstjóri menntasviðs fór yfir skipulag leikskólastarfs með tilliti til COVID-19.

Fundi slitið - kl. 18:45.