Leikskólanefnd

129. fundur 11. maí 2021 kl. 12:00 - 13:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sunna Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Kynning á vinnu starfsfólks menntasviðs Kópavogsbæjar að mótun stefnu fyrir málefni sviðsins.
Farið yfir fyrstu drög að áherslum í stefnu um skóla- frístunda og íþróttastarf.

Fundi slitið - kl. 13:00.