Leikskólanefnd

127. fundur 18. mars 2021 kl. 17:00 - 19:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sunna Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.1910505 - Eftirlit með dagforeldrum

Kynning á viðmiðum og vísbendingum fyrir ytra mat á aðbúnaði og starfsháttum dagforeldra.
Leikskólanefnd þakkar Hildi Björk Svavarsdóttir fyrir góða kynningu.

Almenn mál

2.1209411 - Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Leikskólanefnd samþykkir beiðni um endurnýjuun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

3.2001838 - Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Leikskólanefnd samþykkir beiðni um endurnýjuun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

4.1510084 - Starfsáætlun leikskólans Kórs.

Starfsáætlun leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2020 - 2021 löð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

5.1510083 - Starfsáætlun leikskólans Kópasteins.

Starfsáætlun leikskólans Kópasteins fyrir skólaárið 2020 - 2021 löð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kópasteins fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

6.1510080 - Starfsáætlun leikskólans Grænatúns.

Starfsáætlun leikskólans Grænatúns fyrir skólaárið 2020 - 2021 löð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Grænatúns fyrir skólaárið 2020-2021 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

7.1910505 - Eftirlit með einka- og þjónustureknum leikskólum.

Ytra eftirlit með Waldorf leikskólanum Yl lagt fram til kynningar.
Kynnt var fyrir leikskólanefnd niðurstöður ytra mats Waldorfs leikskólans Yls.

Almenn mál

8.1910505 - Eftirlit með einka- og þjónustureknum leikskólum.

Ytra eftirlit með leikskólanum Kór lagt fram til kynningar.

Leikskólanefnd tók sérstaklega til umræðu vandamál í húsnæði leikskólans Kórs sem fram kemur í skýrslu um ytra eftirlit. Fram komu þær aðgerðir sem gripið hefur verið til nú þegar og hvernig þeim hefur verður fylgt eftir. Deildarstjóri leikskóladeildar mun upplýsa leikskólanefnd á næsta fundi um framgang mála með ítalegri upplýsingum frá viðeigandi sérfræðingi.

Fundi slitið - kl. 19:00.