Leikskólanefnd

122. fundur 15. október 2020 kl. 17:00 - 18:15 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Valéria Kretovicová áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Maríanna Guðríður Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Maríanna Einarsdóttir Leikskólaráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1809470 - Skólaþjónusta innleiðing í ONE

Kynning á breyttum vinnubrögðum skólaþjónustu, innleiðing rafrænna umsókna.
Anna Karen Ásgeirsdóttir, sérkennslufulltrúi kynnti vinnu við innleiðingu rafrænna umsókna.

Valeria Kretovicova, áheyrnarfulltrúi, mætti inn á fundinn kl. 17:25

Almenn mál

2.1811182 - Menntasvið-skil skólastiga þróunarverkefni

Kynning á þróunarverkefninu Þrír stafir sem unnið var í samstarfi leikskólanna Urðarhóls, Kópahvols og Kópavogsskóla.
Bergþóra Þórhallsdóttir, verkefnastjóri upplýsingartæknikynnti þróunarverkefnið.

Almenn mál

3.1208737 - Daggæsla-Umsókn og endurnýjun á leyfi

Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggælslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

4.1510045 - Starfsáætlun Dals

Starfsáætlun leikskólans Dals fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Dals fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

5.1510033 - Starfsáætlun Aðalþings

Starfsáætlun leikskólans Aðalþings fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Aðalþings fyrir skólaárið 2020-2021 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs. Samþykkt með fyrirvera um umsögn foreldraráðs skólans.

Almenn mál

6.1510077 - Starfsáætlun Fífusala

Starfsáætlun leikskólans Fífusala fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Fífusala fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

7.1510024 - Starfáætlun Álfatúns

Starfsáætlun leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfatúns fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

8.1510032 - Starfsáætlun Austurkórs

Starfsáætlun leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

9.1510092 - Starfsáætlun Marbakka

Starfsáætlun leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2020-2021.

Önnur mál

10.2010293 - Erindi frá leikskólastjórum - Undirbúningstímar sérkennara

Erindi vísað til úrvinnslu til menntasviðs.

Fundi slitið - kl. 18:15.