Leikskólanefnd

120. fundur 20. ágúst 2020 kl. 16:00 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Umfjöllun um vinnudrög að stefnumarkandi áætlun
Auður Finnbogadóttir, verkefnastjóri stefnumótunar kom á fund leikskólanefndar og fór yfir vinnudrög að stefnumarkandi áætlunum og tók á móti ábendingum nefndarinnar.

Almenn mál

2.1203040 - Daggæsla-Umsókn og endurnýjun á leyfi

Beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

3.1401585 - Umsókn um leyfi til daggæslu

Beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Fundi slitið - kl. 17:30.