Leikskólanefnd

119. fundur 18. júní 2020 kl. 17:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Valéria Kretovicová áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.20051314 - Ytra mat í leikskólum Kópavogs

Hildur Björk Svarsdóttir kynnir ytra mat í leikskólum Kópavogs
Hildur Björk Svavarsdóttir kynnti yta mat í leikskólum sem farið verður af stað með í haust.

Almenn mál

2.1503165 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi í Kópavogi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

3.2005541 - Skóladagatal og starfsáætlun leikskóla Kópavogs

Beiðni um tilfæslu á skipulagsdeginum sem frestað var 23. mars sl.
Leikskólanefnd lýsir yfir ánægju sinni með að hinn frestaði skipulagsdagur verði nýttur til mikilvægrar endurmenntunar starfsfólks eins og lagt hefur verið til.
Einnig þakkar leikskólanefnd starfsfólki leikskóla í Kópavogi fyrir gott samstarf í krefjandi aðstæðum vegna Covid 19 faraldursins. Mikilvægi leikskólakennara starfsins kemur bersýnilega í ljós á tímum sem þessum og að starfsfólk leikskóla er okkar framlínufólk þegar kemur að því að halda hjólum atvinnulífsins gangandi.

Almenn mál

4.1510086 - Skóladagatal leikskólas Lækjar skólaárið 2020 - 2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Lækjar.

Fundi slitið.