Leikskólanefnd

108. fundur 20. júní 2019 kl. 17:00 - 18:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Guðrún Arna Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Valéria Kretovicová áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Áslaug Pálsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.15082674 - Fundaráætlun leikskólanefndar

Drög að fundaráætlun leikskólanefndar fyrir starfsárið 2019 - 2020 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir tillögu að fundaráætlun fyrir skólaárið 2019-2020.

Almenn mál

2.1510078 - Starfsáætlun leikskólans Furugrundar

Starfsáætlun leikskólans Furugrundar fyrir skólaárið 2018-2019 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Furugrundar.

Almenn mál

3.1510109 - Starfsáætlun leiksólans Sólhvarfa

Starfsáætlun leikskólans Sólhvarfa fyrir skólaárið 2018-2019 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Sólhvarfa með fyrirvara um umsögn foreldraráðs.

Almenn mál

4.1510080 - Starfsáætlun leikskólans Grænatúns

Starfsáætlun leikskólans Grænatúns fyrir skólaárið 2018-2019 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Grænatúns.

Fundi slitið - kl. 18:15.