Leikskólanefnd

15. fundur 11. janúar 2011 kl. 16:15 - 17:45 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1012216 - Rannsókn á útbreiðslu ónæmra baktería hjá börnum í leikskólum Kópavogs

Leikskólanefnd staðfestir heimild til rannsóknar

2.1012307 - Ályktun frá Félagi leikskólakennara og Félagi stjórnenda leikskóla

 Lagt fram. Leikskólanefnd tekur undir þau sjónarmið sem fram koma í bréfinu.

3.1012009 - Frá bæjarráði

Lagðar fram bókanir/athugasemdir við 14. fund leikskólanefndar,liður 2, í bæjarráði 23. des. 2010. 

4.1101084 - Fundarályktun leikskólastjóra Kópavogs um afnám afsláttar starfsmanna á leikskólagjöldum

Lagt fram.  Leikskólanefnd ítrekar fyrri bókun sína frá 14. fundi nefndarinnar.

""Leikskólanefnd lýsir yfir áhyggjum af því að fella eigi niður afslátt starfsmanna leikskóla á leikskólagjöldum barna. Enn er langt í land með að í leikskólum Kópavogs sé hlutfall leikskólakennara það sem lög gera ráð fyrir. Leikskólanefnd óttast brottfall starfsmanna. Sparnaður sem áætlað er að ná með þessum aðgerðum er ekki mikill miðað við þær afleiðingar sem þær gætu haft í för með sér.""

5.1101041 - Afsláttur leikskólakennara af leikskólagjöldum í Kópavogi

Lagt fram.

Önnur mál:

A: Tillögur leikskólanefndar um hagræðingu í fjárhagsáætlunum og samþykkt bæjarstjórnar um hagræðingu. Lögð fram samantekt.

B: Lagt fram afrit af bréfi Eygerðar Magnúsdóttur til bæjarstjórnar Kópavogs um umhverfi og aðgengi við leikskólann Kópahvol og innleiðing vistvænni ferðamáta í

Fundi slitið - kl. 17:45.