Leikskólanefnd

106. fundur 11. apríl 2019 kl. 17:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Guðrún Arna Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.1602303 - Leikskóladeid-skipulagsdagar leikskóla.

Lögð fram viðmið um leikskóladagatöl og dagsetningar af samræmdum skipulagsdögum leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2019-2020.
Leikskólanefnd samþykkir með öllum greiddum atkvæðum tillögu nefndarinnar um reglur um skipulagsdaga og skóladagatöl leikskóla. Leikskólanefnd hvetur leikskólastjóra til að kynna vel fyrir foreldrum tilgang og verkefni sem unnin eru á skipulagsdögum.

Almenn mál

2.1811182 - Menntasvið-þróunarverkefni á skilum skólastig

Kynnt verður vekefni sem hlotið hafa styrk frá Kópavogsbæ til þróunarverkefna á skilum skólastiga
Bergþóra Þórhallsdóttir kynnti verkefnið Þrír stafir og framkvæmdaáætlun, sem nær fram til haustsins 2019. Leikskólanefnd fagnar verkefnunum Blær brúar bilið og Þrír stafir sem hlotið hafa styrk til að vinna að bættri samfellu skólastiga.

Almenn mál

3.1503780 - Leyfi og endurnýjun leyfis

Beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

4.1409605 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

5.1106008 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

6.1904349 - Umsókn um leyfi til daggæslu 2019

Umsókn um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni Rögnu Klöru Magnúsdóttur um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi með fyrirvara um að búið verði að uppfylla öll skilyrði áður en starfsemi hefst og leyfisbréf gefið út.

Fundi slitið.