Leikskólanefnd

97. fundur 20. september 2018 kl. 16:30 - 18:30 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Guðrún Arna Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Valéria Kretovicová áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá
Leikskólanefnd þakkar leikskólastjóra Kópasteins Heiðu Björk Rúnarsdóttur fyrir áhugaverða kynningu á starfi leikskólans. Einnig þakkar nefndin fyrir góðar veitinar.

Almenn mál

1.1010169 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi í Kópavogi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna.

Almenn mál

2.1405603 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi í Kópavogi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

3.1409043 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi í Kópavogi.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

4.1510754 - Námskrá-Dalur

Námskrá leikskólans Dals lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir námskrá leikskólans Dals.

Almenn mál

5.1510030 - Starfsáætlanir Arnarsmári

Starfsáætlun leikskólans Arnarsmára lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Arnarsmára.

Almenn mál

6.1510077 - Starfsáætlanir Fífusalir

Starfsáætlun leikskólans Fífusala lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Fífusala.

Almenn mál

7.1510075 - Starfsáætlanir Fagrabrekka

Starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

8.15062317 - Beiðni um tilfærslu á skipulagsdegi

Beiðni leikskólans Marbakka um tilfærslu á skipulagsdegi vegna námsferðar fyrir skólaáarið 2018-2019 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd tekur jákvætt í umsóknina, en frestar afgreiðslu til næsta fundar. Óskað er frekari gagna um tilgang og markmið ferðar samkvæmt reglum Kópavogsbæjar um tilfærslu á skipulagsdegi.

Almenn mál

9.17082053 - Leikskóladeild-tilfærsla á skipulagsdegi

Beiðni leikskólans Fögrubrekku um tilfærslu á skipulagsdegi vegna námsferðar fyrir skólaáarið 2018-2019 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir beiðnina um tilfærslu á skipulagsdegi með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

10.1510161 - Skipulagsdagar Núpur

Beiðni leikskólans Núps um tilfærslu á skipulagsdegi vegna námsferðar fyrir skólaáarið 2018-2019 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd tekur jákvætt í umsóknina, en frestar afgreiðslu til næsta fundar. Óskað er frekari gagna um tilgang og markmið ferðar samkvæmt reglum Kópavogsbæjar um tilfærslu á skipulagsdegi.

Fundi slitið - kl. 18:30.