Leikskólanefnd

40. fundur 03. september 2013 kl. 16:30 - 18:30 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sesselja Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Sigurður M Grétarsson aðalfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Aðalsteinn Jónsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Rakel Ýr Isaksen áheyrnarfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

Almenn mál

1.0910466 - Leikskólanefnd, áheyrnarfulltrúar

Leikskólafulltrúi lagði fram lista yfir fulltrúa starfsmanna leikskóla og leikskólastjóra næstu tvö ár.

Almenn mál

2.1304142 - Starfsáætlun leikskóla fyrir 2013-2014

Leikskólanefnd staðfestir starfsáætlun eftirfarandi leikskóla: Rjúpnahæð, Fagrabrekka, Arnarsmára, Álfatún, Kópahvoll, Grænatún. Leikskólanefnd þakkar góðar áætlair.

Almenn mál

3.1308495 - Beiðni um að vinna rannsókn

Leikskólanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Almenn mál

4.1308216 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir leyfið.

Almenn mál

5.1308011 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna í Kópavogi

Leikskólanefnd samþykkir leyfið.

Almenn mál

6.1308190 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir leyfið.

Almenn mál

7.1308569 - Ósk um frestun á starfsréttindanámskeiði

Leikskólanefnd hafnar erindinu. Skv. reglum Kópavogsbæjar ber dagforeldrum skylda til að sækja þetta námskeið .

Almenn mál

8.1308510 - Skólaskil - leik- og grunnskóli

Málið rætt.

Almenn mál

9.1308597 - Ósk um ráðningu í stöðu sérgreinastjóra í Álfatúni

Leikskólanefnd vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar. 

Almenn mál

10.1308608 - Niðurstöður ECERS mats í leikskólum 2013

Leikskólafulltrúi gerði grein fyrr niðurstöðum ECERS mats í leikskólum Kópavogs.

Almenn mál

11.1308629 - Símenntunaráætlun/dagatal fyrir 2013-2014

Lögð fram símenntunaráætlun sem leikskóladeild stendur fyrir ásamt sveitarfélögum úr Kraganum.

Önnur mál.

A: Fundartímar leikskólanefndar næsta vetur. Ákveðið að hafa fundartíma óbreyttan, fyrsta þriðjudag í mánuði kl.16.30.

B:Nefnd um hvernig hægt er að fjölga leikskólakennurum í leikskólum Kópavogs. Kosinn var Sigurður Grétarsson.

Fundi slitið - kl. 18:30.