Leikskólanefnd

93. fundur 12. apríl 2018 kl. 16:30 - 18:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson aðalfulltrúi
  • Helgi Hrafn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Margrét Sigmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bergrún Ísleifsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
  • Stefán Ómar Jónsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.1403724 - Beiðni um seinkun barns í grunnskóla

Beiðni um seinkun barns í grunnskóla.
Leikskólanefnd samþykkir beiðnina um seinkun barns í grunnskóla.

Almenn mál

2.1712893 - Menntasvið-eftirlit og gæði mötuneyta

Kynning á niðurstöðum gæðaúttekta í eldhúsum leikskóla Kópavogs.
Sviðsstjóri menntasviðs kynnti niðurstöður gæðaúttekta í eldhúsum leikskóla Kópavogs sem fram fór í janúar og febrúar.

Almenn mál

3.1711324 - Menntasvið-vinnuteymi leikskólastjórnenda um starfsumhverfi leikskóla

Umræða um leikskólamál og starfsumhverfi leikskóla Kópavogs.
Sviðsstjóri menntasviðs og deildarstjóri leikskóladeildar kynntu fyrir fundarmönnum vinnu sem fulltrúar frá leikskóladeild og leikskólum Kópavogs eru að vinna að við að bæta starfsumhverfið í leikskólum bæjarins.

Almenn mál

4.1804227 - Menntasvið-daggæslumál

Umræða um stöðuna í daggæslumálum.
Sviðsstjóri menntasviðs fór yfir stöðu dæggæslumála í Kópavogi.

Fundi slitið - kl. 18:30.