Leikskólanefnd

19. fundur 07. júní 2011 kl. 16:15 - 18:15 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1105602 - Kynning leikskólafulltrúa á leikskólum Kópavogs

Leikskólafulltrúi fór yfir ýmislegt er varðar leikskóla og leikskólamál

2.1105603 - Kynning dagvistunarfulltrúa á málefnum er varða dagforeldra

Daggæslufulltrúi fór yfir ýmislegt er varðar málefni dagforeldra.

3.1106008 - Umsókn um leyfi til daggæslu

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina.

4.1106010 - Endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina.

5.1106013 - Endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina

6.1106019 - Endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina.

7.1105073 - Foreldrakönnun leikskóla 2011

Lögð fram. Leikskólanefnd fagnar góðri útkomu úr foreldrakönnun.

8.1104202 - Gjöld vegna vistunartíma barna í leikskólum

Ósk foreldra um að dvalartími geti staðið á 15 mínútum.

Fulltrúi foreldra upplýsti að stjórn samtaka foreldra telji að halda eigi þessu óbreyttu. Afstaða leikskólastjóra er einnig að halda eigi þessu óbreyttu.

Leikskólanefnd samþykkir að halda þessu óbreyttu.

9.1104260 - Fjöldi barna í byrjun og lok dags í leikskólum

Leíkskólanefnd samþykkir óbreytt fyrirkomulag.

10.1104175 - Tillaga um sameiginlega stefnu/áætlun til að sporna við einelti innan stofnana bæjarins

Leikskólanefnd fagnar því að vinna eigi stefnu gegn einelti í stofnunum bæjarins.

11.1105084 - Beiðni um leyfi til rannsóknar

Leikskólanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

12.1105606 - Beiðni um rannsókn

Leikskólanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

13.1105638 - Beiðni frá leikskólanum Kópasteini um að taka tvo skipulagsdaga samliggjandi

Leikskólanefnd samþykkir erindið.

14.1105499 - Sérfræðiþjónusta á menntasviði

Anna Karen Ásgeirsdóttir, sérkennslufulltrúi, sat fundinn undir þessum lið.

Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðstjóri Menntasviðs og Anna Karen röktu samþykktir og efni tillögu sem lögð verður fyrir bæjarráð um fyrirkomulag sérfræðiþjónustu.

Umræður um efni tillögunnar.

Fulltrúi foreldra óskaði eftir útreikningum.

Leikskólanefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti.

Önnur mál

a: Fulltrúi foreldra lagði fram umboð sitt til setu í nefndinni og samþykktir Samleiks, samtaka foreldra í leikskólum Kópavogs.

b: Fulltrúi foreldra lagði fram fyrirspurn sbr. mnr. 1106087 um málefni fatlaðra barna á leikskólaaldri.
Leikskólanefnd telur það alltaf áhyggjuefni ef verkalý

Fundi slitið - kl. 18:15.