Leikskólanefnd

5. fundur 20. apríl 2010 kl. 16:15 - 18:15 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1004250 - Starfsmannamál - leikskólanefnd 20.04.2010

Leikskólanefnd samþykkir að ráða umsækjanda

2.1003220 - Umsókn um styrk vegna Möguleikar barnabóka - framhaldsverkefni. Urðarhóll

Leikskólanefnd samþykkir að styrkja verkefnið um 100.000.-

3.1003195 - Styrkumsókn vegna verkefnisins Mörk án landamæra - Samstarf í Ævintýraskógi. Urðarhóll

Leikskólanefnd samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 150,000,-

4.1003221 - Umsókn um styrk vegna kennsluverkefnis. Gaman saman með Karnivali dýranna. Kópasteinn.

Leikskólanefnd samþykkir að styrkja ekki þetta verkefni.

5.1003222 - Umsókn um styrk vegna verkefnissins Gleði og gaman, úti saman. Útikennsla í Arnarsmára

Leikskólanefnd samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 150,000,-

6.1003263 - Umsókn um styrk vegna þróunarverkefnisins - Lús sem vantar hús - Marbakki

Leikskólanefnd samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 200,000,-

7.1003196 - Erindi foreldra - vandamál vegna svefns barns

Lögð fram umsögn leikskólafulltrúa.

Leikskólanefnd tekur undir umsögn leikskólafulltrúa og leggur áherslu á mikilvægi þess að leikskólabörn fái þá hvíld/svefn sem þau þarfnast eins og fram kemur í námskrám leikskóla Kópavogs. Æskilegt er að sátt sé við foreldra um starf leikskólans, en nefndin undirstrikar að innra starf er undir stjórn og á ábyrgð leikskólastjóra.  

8.911005 - Viðmið Kópavogsbæjar vegna fjölda barna í leikskólum Kópavogs. Tillaga formanns leikskólanefndar og

Lögð fram greinargerð og tillaga formanns og leikskólafulltrúa.

Leikskólanefnd samþykkir tillöguna með fram komnum breytingum.

9.1002252 - Ósk um fækkun barna í leikskólanum Dal

Málinu vísað til afgreiðslu á 9. lið í fundargerð.

10.1004133 - Umsókn um endurnýjun starfsleyfis fyrir leikskólann Yl í Lækjarbotnum

Leikskólanefnd samþykkir erindið enda liggja fyrir öll nauðsynleg gögn. Samþykkt er starfsleyfi frá 1. maí 2010 til 1. maí 2013.

11.1003043 - Dvalartilboð í leikskólum Kópavogs

Leikskólanefnd sér ekki ástæðu til að breyta reglum um dvalartilboð í leikskólum Kópavogs.

12.1004230 - Forgangur í leikskóla.

Lagt fram. Afgreiðslu frestað.

13.909518 - Önnur mál - fundir leikskólanefndar

Engin önnur mál.

Fundi slitið kl

Fundi slitið - kl. 18:15.