Leikskólanefnd

30. fundur 04. september 2012 kl. 16:30 - 18:30 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sesselja Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Friðrik Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður M Grétarsson aðalfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Aðalsteinn Jónsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Rakel Ýr Isaksen áheyrnarfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1206139 - Starfsáætlun leikskóla fyrir 2012-2013

Leikskólanefnd staðfestir starfsáætlanir Furugrundar, Dals, Fögrubrekku, Álfaheiðar, Marbakka, Arnarsmára og Fífusala.

2.1207238 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir leyfið

3.1208366 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir leyfið.

4.1208365 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir leyfið

5.1111031 - Umsókn um leyfi til daggæslu í heimahúsi

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina

6.1208481 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina

7.1208480 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina.

8.1208737 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina

9.1208715 - Reglur um innritun og dvöl í leikskólum

Umræður.  Málið verði tekið upp aftur á næsta fundi. 

10.1208743 - Staða í starfsmannamálum í leikskólum, auglýsingar o.fl.

Lögð fram könnun um hve marga starfmenn skorti í leikskólum í dag. Það vantar um 17 stöðugildi.

Fulltrúi leikskólastjóra lýsti óánægju sinni með að geta ekki auglýst þannig að leikskólinn sé áberandi í fyrirsögn auglýsingarinnar. Það er mikil samkeppni um leikskólakennara og mikilvægt að geta vakið athygli með auglýsingum.

Fulltrúi leikskólastjóra bendir einnig á að það þurfi að bæta kjör í leikskólum Kópavogs. 

Málið verði tekið upp á næsta fundi.  

11.1208347 - Endur- og símenntun leikskóla 2012-2013

Lagt fram.  Leikskólanefnd lýsir yfir ánægju sinni með Endur- og símenntunaráætlun leikskóla og það dagatal sem hún birtist í.

12.1208654 - Leikskólinn Álfaheiði, náms- og kynnisferð til Toronto

Lögð fram skýrsla. Leikskólanefnd þakkar góða skýrslu.

13.1006343 - Fundir leikskólastjóra 2011 - 2012

Lögð fram.

14.1203269 - Leikskóli Rjúpnahæð. Forval.

Kynntur ferill við umsagnir um tilboð í hönnun og byggingu leikskóla við Austurkór. 

Fundi slitið - kl. 18:30.