Leikskólanefnd

27. fundur 29. mars 2012 kl. 16:30 - 18:30 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Sesselja Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Sigurður M Grétarsson aðalfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Aðalsteinn Jónsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Signý Þórðardóttir varamaður
  • Áslaug Pálsdóttir vara foreldrafulltrúi
  • Unnur Tryggvadóttir Flóvenz
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1202590 - Kynning á leikskólamálum

Leikskólafulltrúi kynnti málefni er varða leikskóla í Kópavogi. Leikskólanefnd þakkar góða kynningu.

2.1106249 - Starfsemi gæsluleikvalla

Leikskólanefnd mælir með tillögum menntasviðs til bæjarráðs.  Nefndin mælir með að foreldrar og dagforeldrar hafi aðgengi að leiksvæðum og húsnæði núverandi gæsluvalla. 

3.1202123 - Erindi kennara vegna samræmingar starfsdaga grunn- og leikskóla í Kópavogi

Meirihluti leikskólanefndar felur leikskólastjórum í samstarfi við skólastjóra grunnskóla að vinna að samræmingu skipulagsdaga í leik og grunnskólum fyrir skólaárið 2012-2013. Nauðsynlegt er að tveir eða fleiri grunnskólar starfi saman að samræmingu skipulagsdaga þar sem leikskólar tengjast fleiri en einu skólahverfi.

 

Málið verði tekið upp að nýju fyrir skólaárið 2013-2014. 

4.1202615 - Ályktun frá FSL

Lögð fram til kynningar.  

5.1203178 - Afstúkun á leiksvæði við leikskólann Dal af öryggisástæðum

Leikskólanefnd mælir með erindinu.

6.1203078 - Beiðni um leyfi til að kanna málþroska CODA barna í leik- og grunnskólum Kópavogs

Leikskólanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

7.1202460 - Ósk um leyfi til rannsóknar í leikskólum

Leikskólanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti

8.1006343 - Fundir leikskólastjóra 2011 - 2012

Lögð fram fundargerð 5. fundargerðar.

Arnþór Sigurðsson tekur undir bókun í 3. lið.

9.1203143 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir framlengingu á starfsleyfi

Önnur mál:

a: mnr: 1203005 Vinnureglur vegna greiðslu leikskólagjalda fyrir börn námsmanna í Kópavogi.
Kynnt tillaga að breytingu.

Fundi slitið - kl. 18:30.