Leikskólanefnd

4. fundur 30. mars 2010 kl. 16:15 - 18:15 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.911005 - Viðmið Kópavogsbæjar vegna fjölda barna í leikskólum Kópavogs

Nefndin felur formanni og leikskólafulltrúa að vinna tillögur til nefndarinnar um viðmið og forgangsröðun. Tekið verði tillit til ýmissa þátta sem fjallað hefur verið um á fundum nefndarinnar.

2.909518 - Önnur mál - fundir leikskólanefndar

A: Leikskólanefnd átelur verklag við mála og fundakerfi Kópavogsbæjar. Fundargögn eru ítrekað óaðgengileg, auk þess sem fundarboð hafa farið útskeiðis vegna rangrar skráningar á fundarmönnum. Leikskólanefnd óskar eftir að nefndarmönnum verði send fundargögn sérstakelga sé það nokkrum vafa undirorpið að gögnin séu þeim aðgengileg.

3.1002021 - Leikskólastjórar - 8

Fundargerð 8. fundar leikskólastjóra lögð fram.

4.1003254 - Ósk um leyfi til gagnaöflunar vegna meistaraprófsverkefnis

Leikskólanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

5.1002252 - Ósk um fækkun barna í leikskólanum Dal

Lagt fram.

6.1003038 - Fífusalir - Erindi foreldra 2010

Lagt fram.

7.1003259 - Umsókn um seinkun á grunnskólanámi

Leikskólanefnd getur ekki afgreitt erindið þar sem ekki liggur fyrir samþykki grunnskólanefndar fyrir frestun á skólaskyldu.

8.1003236 - Beiðni um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags

Leikskólanefnd samþykkir erindið.

9.1003196 - Erindi foreldra

Óskað eftir áliti leikskólafulltrúa. Afgreiðslu frestað.

10.1003043 - Dvalartilboð í leikskólum Kópavogs

Málinu frestað til næsta fundar

11.1003225 - Starfsmannamál - leikskólanefnd 30.3.2010

Leikskólanefnd samþykkir að umsækjendur verði ráðnir

12.1002240 - Tillögur um breytingar

Fagleg ársskýrsla leikskóla Kópavogs.

Leikskólanefnd þakkar góða skýrslu.

13.910067 - Starfsáætlanir leikskóla 2009-2010

Leikskólanefnd staðfestir starfsáætlun Grænatúns fyrir 2009-2010

14.1003263 - Umsókn um styrk vegna þróunarverkefnisins - Lús sem vantar hús -

Lagt fram, afgreiðslu frestað til næsta fundar.

15.1003222 - Umsókn um styrk vegna verkefnissins Gleði og gaman, úti saman

 

Lagt fram, afgreiðslu frestað til næsta fundar.

16.1003221 - Umsókn um styrk vegna kennsluverkefnis

Lagt fram, afgreiðslu frestað til næsta fundar.

17.1003195 - Styrkumsókn vegna verkefnisins Mörk án landamæra

Lagt fram, afgreiðslu frestað til næsta fundar.

18.1003220 - Umsókn um styrk vegna Möguleikar barnabóka - framhaldsverkefni

Lagt fram, afgreiðslu frestað til næsta fundar.

19.1002236 - Reglugerð um mat og eftirlit í leikskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald

Leikskólanefnd staðfestir áætlun um Ytra mat og eftirlit í leikskólum Kópavogs.

Fundi slitið - kl. 18:15.