Jafnréttisnefnd

291. fundur 04. maí 2010 kl. 17:15 - 18:15 Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarh
Fundargerð ritaði: Kristín Ólafsdóttir jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1002266 - Jafnréttisverkefni 2010

Jafnréttisviðurkenning 2010

Farið yfir þær tilnefningar sem bárust. Jafnréttisráðgjafa falið að tilkynna viðkomandi valið. Afhendingin fer fram í Salnum miðvikudaginn 12. maí kl. 17. Drög að dagskrá kynnt.

2.912042 - Önnur mál jafnréttisnefndar.

Til upplýsingar
1. Jafnréttisstefna
2. Evrópusáttmáli um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum.
3. Skotturnar

  1. Jafnréttisstefnan fer í síðari umræðu fyrir bæjarstjórn 11. maí.
  2. Evrópusáttmáli um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum. Verður lögð fyrir bæjarráð fljótlega.
  3. Skotturnar, regnhlífasamtök kvennahreyfinga á Íslandi voru stofnuð 25. mars s.l. í tilefni að 35 ár eru frá kvennafrídeginum 1975. Í haust verður alþjóðleg ráðstefna hérlendis og kvennafrí endurtekið. Konur gegn kynbundnu ofbeldi - Women Strike Back 2010.

Fundi slitið - kl. 18:15.