- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Jafnréttisnefnd lýsir ánægju með dagskrá vikunnar þetta árið og þakkar Menntaskóla Kópavogs samstarfið. Una María formaður mun koma í hádeginu á fimmtudag og vera með ávarp ásamt skólameistara.
Fundarboð lagt fram auk þess sem nefndarmenn, skólaskrifstofa og stjórnmálamenn hafa fengið fundarboð sent í tölvupósti.
Verið er að vinna að framhaldi verkefnisins, meðal annars námskeiði fyrir kennara/starfsmenn skóla á vegum Jafnréttisstofu og sótti jafnréttisráðgjafi um styrk í endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna þessa fyrir næsta vetur (2010-2011).
Jafnréttisráðgjafi hefji undirbúning. Auglýsingar og bréf vegna tilnefninga. Afhending fari fram á maí, kanna með að tengja Kópavogsdögum.
Fundi slitið - kl. 18:15.