Jafnréttis- og mannréttindaráð

94. fundur 11. janúar 2023 kl. 17:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Heiðdís Geirsdóttir aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Hildur María Friðriksdóttir aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Pála Ólafsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Helga G Halldórsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Auður Kolbrá Birgidsóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.2301277 - Jafnréttis- og mannréttindaráð - Kynjahlutfall í nefndum og ráðum Kópavogsbæjar

Erindi frá Indriða Inga Stefánssyni varabæjarfulltrúa varðandi kynjahlutfall nefnda og ráða Kópavogsbæjar eftir sveitarstjórnarkosningar 2022.
Kosið um að fresta máli til næsta fundar. Samþykkt með meirihluta atkvæða, hjá sat fulltrúi Pírata.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

2.2208460 - Jafnréttis- og mannréttindaráð - Fyrirspurnir

Lagt fram svar sviðsstjóri velferðarsviðs við fyrirspurn ráðsins um móttöku flóttafólks frá Úkraínu.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:00.