Jafnréttis- og mannréttindaráð

93. fundur 07. desember 2022 kl. 17:00 - 18:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Heiðdís Geirsdóttir aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Hildur María Friðriksdóttir aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Helga G Halldórsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Auður Kolbrá Birgisdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Auður Finnbogadóttir stefnustjóri kemur fyrir fundinn og fer yfir stefnu bæjarins í stefnumálum.
Jafnréttis- og mannréttindaráð þakkar stefnustjóra fyrir komuna og góðar upplýsingar.

Gestir

  • Auður Finnbogadóttir - mæting: 17:00

Almenn mál

2.2210956 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2023-2026

Umræða um áframhaldandi vinnu við áætlun um jafnréttismál.

Almenn mál

3.2212121 - Jafnréttis- og mannréttindaráð - Styrkur

Farið yfir umsóknir sem bárust vegna auglýsingar um styrk jafnréttis- og mannréttindaráðs.
Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að styrkja Kvennaráðgjöfina um 200.000 kr. og Mæðrastyrksnefnd Kópavogi 200.000 kr.

Fundi slitið - kl. 18:30.