Jafnréttis- og mannréttindaráð

91. fundur 09. nóvember 2022 kl. 17:00 - 18:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Heiðdís Geirsdóttir aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Hildur María Friðriksdóttir aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Pála Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Auður Kolbrá Birgidsóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.2210956 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2023-2026

Undirbúningsvinna fyrir nýja stefnu jafnréttis- og mannréttindaráðs sem og jafnréttisáætlun 2023-2026.
Formaður kynnti verkefnaskilgreiningu með aðgerðaráætlun fyrir vinnu að nýrri jafnréttisáætlun.

Almenn mál

2.2208460 - Jafnréttis- og mannréttindaráð - Fyrirspurnir

Tillaga Indriða Inga Stefánssonar ráðsfulltrúa um greiningu á eineltismálum.
Jafnréttis- og mannréttindaráð óskar eftir upplýsingum frá sviðsstjóra menntasviðs um stöðu eineltismála hjá skólum bæjarins, þróun í Skólapúlsi sl. 5 ár og þá hvernig Kópavogsbær stendur í samanburði við önnur sveitarfélög.

Jafnframt óskar ráðið eftir upplýsingum frá mannauðsstjóra Kópavogsbæjar um eineltismál starfsmanna og eineltisstefnu. Hvort og hvernig haldið sé utan um tölfræði í kringum þau mál.

Fundi slitið - kl. 18:30.