Jafnréttis- og mannréttindaráð

26. fundur 07. maí 2014 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Einar Ólafsson aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1405075 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn Auðar Magnúsdóttur og Hönnu Maríu Jónsdóttur



Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að veita umsækjendum styrk að fjárhæð kr. 150.000

2.1404597 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði 2014

Umsókn Þórunnar Arnardóttur

Jafnréttis- og mannréttindaráð getur því miður ekki orðið við erindinu að þessu sinni.

3.1405049 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði 2014

Umsókn Leikskólans Álfaheiði

Jafnréttis- og mannréttindaráð getur því miður ekki orðið við erindinu að þessu sinni.

 

Ráðið hvetur þó leikskólann til áframhaldandi þátttöku í verkefni SOS barnahjálpar og ánægjulegt er að sjá aðra leikskóla feta í sömu spor.

4.1405052 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði 2014

Umsókn Sigríðar K Sigurðardóttur og Ólafar Kristjánsdóttur

Jafnréttis- og mannréttindaráð getur því miður ekki orðið við erindinu að þessu sinni.

5.1405055 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði 2014

Umsókn Donata H. Bukowaska

Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að veita umsækjanda styrk að fjárhæð kr. 200.000

 

Ráðið telur verkefni umsækjanda afar þarft og tímabært að sinna upplýsingagjöf til íbúa af erlendum uppruna.  Ráðið hvetur bæjaryfirvöld til að endurskoða heimasíðu bæjarins með þarfir Kópavogsbúa, sem ekki hafa íslensku að móðurmáli, í huga.  Ráðið hvetur því bæjaryfirvöld til þess að styrkja verkefnið enn frekar.  

 

6.1405056 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði 2014

Umsókn Smíða vinnustofu í Kópavogi, SMÍKÓ Hönnun

Jafnréttis- og mannréttindaráð getur því miður ekki orðið við erindinu að þessu sinni.

7.1405077 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði 2014

Umsókn Álfhólsskóla

Jafnréttis- og mannréttindaráð getur því miður ekki orðið við erindinu að þessu sinni.

8.1404588 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði 2014

Umsókn Klaudia Janina Migdal

Jafnréttis- og mannréttindaráð getur því miður ekki orðið við erindinu að þessu sinni.

9.1405102 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði 2014

Umsókn íþróttafélagsins Gerplu

Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að veita umsækjanda styrk að fjárhæð kr. 50.000

Fundi slitið - kl. 19:15.