Jafnréttis- og mannréttindaráð

59. fundur 30. janúar 2018 kl. 17:00 - 18:00 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Ísól Fanney Ómarsdóttir aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sema Erla Serdar aðalfulltrúi
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Páll Marís Pálsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1712468 - Jafnréttis- og mannréttindaviðurkenning Kópavogs 2017

Alls bárust þrjár tilnefningar til jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar Kópavogsbæjar vegna ársins 2017. Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að veita öllum þeim sem tilnefnd eru viðurkenningu.

Almenn mál

2.1801619 - Áskorun til framboða til sveitarstjórnarkosninga 2018

Jafnréttis- og mannréttindaráð vill minna á að gætt sé að jafnréttis- og mannréttindasjónarmiðum í öllu starfi í tengslum við komandi sveitarstjórnarkosningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.